Á mánudagskvöldið fer fram úrslitaleikurinn í NCAA deildinni í háskólaboltanum í bandaríkjunum.  Í gærkvöldi fóru fram undanúrslitaleikirnir eða Final Four og þar var spennan í hámarki.  Kentucky vann svakalegan sigur á Wisconsin með sigurkörfu frá Aaron Harrison þegar 5,7 sekúndur voru eftir en þetta er önnur sigurkarfan hans í þessari úrslitakeppni.  Sannkallaður “cluch player” eins og kaninn segir.  Hérna fyrir neðan má sjá highlights úr leiknum.
 
 
 
 
 Kenticky mætir svo Connecticut sem unnu topp lið Florida með merkilega öruggum 10 stiga sigri, 63-53.