Helgi Magnússon vopnaður stálhreðjum kom leiknum í framlengingu í kvöld þegar hann jafnaði metin með þrist 79-79 fyrir KR og sjö sekúndur til leiksloka. KR arkaði svo áfram eins og alþjóð veit og hafði nauman 94-91 sigur í framlengingunni.