Þann 15. maí næstkomandi verður ferð á vegum Gaman Ferða á undanúrslitin og úrslitin í Meistaradeild Evrópu (Euroleague). Leikirnir fara fram í Mílanó á Ítalíu.