Vísir.is greindi frá því áðan að Rúnar Birgir Gíslason formaður dómaranefndar KKÍ hefði staðfest að nefndin myndi senda inn kæru til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur á mánudagskvöld.