Viðureign Hattar og Þórs frá Akureyri í 1. deild karla sem fara átti fram á Egilsstöðum í kvöld hefur verið frestað sökum færðar.  
 
Þetta kemur fram í tilkynningu frá KKÍ en nýr leikdagur hefur verið settur á hjá liðunum sem mætast mánudaginn 3. marst næstkomandi kl. 18:15.