Þið sem eruð handviss um að  Martin Hermannsson hafi tekið þátt í Idol hér um árið ef marka má þessa mynd eruð svo sannarlega að sjá ofsjónir. Okkur var réttilega bent af glöggum og áhugasömum lesanda síðunnar að Martin ætti sér sinn eigins tvífara og er það Helgi Þór Arason sem einmitt tók þátt í Idolinu.