Teitur Örlygsson fyrrum leikmaður UMFN og núverandi þjálfari Stjörnunar var hnitmiðaður og stuttorður í sinni spá. 
 Snæfell stelpur búnar að vera frábærar undanfarnar vikur og landa sigri, 79:77 eftir frábæra baráttu Hauka. Karlaleikurinn verður ekki spennandi, tel of mikinn getu mun á liðunum. Grindavík er í mjög góðum gír þessa daganna og eru bara of stór biti fyrir ÍR. 96:79 lokatölur.
 
Tengt efni: