Líkt og Pavel þá er Albert stuttorður þegar kemur að spádómum.  En það er óþarfi að hafa þetta flókið sagði Alli í samtali og hér fer hans spá í loftið.
 
Grindavík-ÍR
Ég spái hörkuleik, ÍR er á góðri siglingu og Grindavík hefur verið að spila vel…..Grindavík tekur þetta á reynslunni.
 
Snæfell-Haukar
Þetta getur verið hörkuleikur fer eftir hverning Hardy mætir til leiks, annars hallast ég á sigur Snæfells