Hamar vann spennusigur á Keflavík í Domino´s deild kvenna í kvöld þar sem Chelsie Schweers fór hamförum með 54 stig og 13 fráköst í liði Hvergerðinga. Chelsie setti stigamet á leiktíðinni en fyrir leikinn í kvöld hafði Lele Hardy mest skorað 46 stig fyrir Hauka gegn Hamri. Fyrir frammistöðuna sína í kvöld fékk Schweers 55 framlagsstig en metið á þó Hard Working Hardy sem er 60 framlagsstig fyrir Hauka gegn Keflavík.
 
 
11 *Chelsie Alexa Schweers 40:00 13/22 59% 5/8 62% 18/30 60% 13/13 100% 3 10 13 2 2 9 7 4 1   55   54
*Sú statt-lína