KR hélt voninni á lífi í kvöld um sæti í úrslitakeppninni með 74-91 útisigri á nýkrýndum bikarmeisturum Hauka. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fór á kostum á gamla heimavellinum sínum í Hafnarfirði með 39 stig og 5 fráköst í liði KR.
 
 
9 *Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 34:10 8/10 80% 3/6 50% 11/16 69% 14/17 82%   5 5 4 4 8 1 1     40  
39
 
*Ekki mikið hægt að kvarta undan þessari statt-línu