Það verður vafalítið mikið um dýrðir í DHL Höllinni í kvöld þegar KR og Keflavík mætast í toppslag Domino´s deildar karla. Leikurinn hefst kl. 19:15. KR-ingar hafa sent frá sér pepp-myndband fyrir kvöldið.