Karlatímaritið GQ ætlaði að fá Joakim Noah til að sitja fyrir í myndatöku en strákurinn var eitthvað smeykur rétt fyrir og þurfti 2-3 tekílaskot til að koma sér í gírinn. Eftir það var allt mögulegt…