Nú er hálfleikur í bikarúrslitaviðureign Grindavíkur og ÍR í karlaflokki þar sem Grindvíkingar leiða 45-40.
 
 
Lewis Clinch er atkvæðamestur þessa stundina í liði Grindavíkur með 16 stig en Hjalti Friðriksson er með 12 stig í liði ÍR.
 
Fyrri hálfleikur hefur verið flottur, góð barátta en vörn ÍR-inga mætti vera þéttari og að sama skapi eru Grindvíkingar fastir fyrir. Þessi fyrri hálfleikur veit á gott og von á fjöri í síðari hálfleik.
 
Nánar síðar…