Sumarliði Ásgeirsson lét sig ekki vanta á sögulega kvöldstund í Stykkishólmi í kvöld þegar Snæfellskonur hömpuðu deildarmeistaratitlinum í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Hildur Sigurðardóttir fyrirliði Snæfells tók á móti deildartitlinum í kvöld eftir stórsigur Snæfell á Njarðvík 87-60.
 
 
Til hamingju Hólmarar!
 
Nánar verður fjallað um leikinn síðar í kvöld.
 
Mynd/ Sumarliði Ásgeirsson.