Snæfell komst í dag eitt liða á topp Domino´s deildar kvenna eftir stóran og öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, lokatölur 58-84!
 
 
Snæfell verður með 22 stig á toppnum um jólin en Keflvíkingar með 20 stig. Hildur Björg Kjartansdóttir gerði 20 stig og tók 14 fráköst í liði Hólmara og Chynna Brown var með 21 stig og 9 fráköst. Hjá Keflavík gekk lítið, 1-12 í þristum en Bryndís Guðmundsdóttir gerði 18 stig og tók 15 fráköst fyrir heimakonur.
  

Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Snæfell 14 11 3 22 1103/921 78.8/65.8 5/2 6/1 76.7/62.9 80.9/68.7 4/1 8/2 +2 +1 +6 2/3
2. Keflavík 14 10 4 20 1045/1004 74.6/71.7 5/2 5/2 73.4/66.9 75.9/76.6 2/3 6/4 -2 -1 -1 4/1
3. Haukar 14 9 5 18 1075/994 76.8/71.0 5/2 4/3 76.7/68.3 76.9/73.7 4/1 8/2 +1 +4 -1 1/2
4. Hamar 14 6 8 12 975/1005 69.6/71.8 3/4 3/4 75.3/74.7 64.0/68.9 2/3 5/5 -1 +1 -1 2/2
5. Grindavík 13 6 7 12 912/962 70.2/74.0 4/2 2/5 73.5/72.3 67.3/75.4 1/4 4/6 +1 -2 +1 1/1
6. Valur 13 5 8 10 918/947 70.6/72.8 2/4 3/4 73.8/75.0 67.9/71.0 2/3 4/6 -2