Lokaleik Domino´s deildarinnar fyrir jól var að ljúka í Ljónagryfjunni áðan þar sem Njarðvíkingar lögðu Stjörnuna 98-87. Elvar Már Friðriksson gerði 31 stig, tók 5 fráköst og gaf 6 stoðsendingar í liði Njarðvíkinga en hjá Stjörnunni var Matthew James Hairston með 34 stig og 16 fráköst.
 
 
Eftir leikinn í kvöld eru Njarðvíkingar í 4. sæti deildarinnar með 14 stig rétt eins og Grindvíkingar sem eru í 3. sæti en hafa betur innbyrðis gegn Njarðvík. Þá eru Stjörnumenn í 6. sæti með 12 stig. Njarðvíkingar settu 19 þrista í kvöld sem er það mesta sem sést hefur í deildarleik þetta tímabilið!
 
Njarðvík-Stjarnan 98-87 (28-23, 22-22, 22-20, 26-22)
 
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 31/5 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 21/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 10, Logi Gunnarsson 10, Ólafur Helgi Jónsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Friðrik E. Stefánsson 5/9 fráköst, Ágúst Orrason 4, Egill Jónasson 0, Halldór Örn Halldórsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0.
Stjarnan: Matthew James Hairston 34/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 23/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17/5 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 6, Jón Sverrisson 4, Fannar Freyr Helgason 3/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Kjartan Atli Kjartansson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Elías Orri Gíslason 0, Christopher Sófus Cannon 0.
Dómarar: Kristinn Oskarsson, Rognvaldur Hreidarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 11 11 0 22 1063/829 96.6/75.4 5/0 6/0 97.4/77.0 96.0/74.0 5/0 10/0 +11 +5 +6 1/0
2. Keflavík 11 10 1 20 978/819 88.9/74.5 4/1 6/0 88.4/75.2 89.3/73.8 4/1 9/1 +4 +2 +6 2/0
3. Grindavík 11 7 4 14 948/903 86.2/82.1 4/2 3/2 82.3/77.8 90.8/87.2 3/2 7/3 +1 -1 +1 2/0
4. Njarðvík 11 7 4 14 1035/935 94.1/85.0 4/1 3/3 98.6/78.2 90.3/90.7 3/2 6/4 +1 +4 -3 1/2
5. Haukar 11 6 5 12 927/903 84.3/82.1 4/2 2/3 80.2/74.2 89.2/91.6 2/3 5/5 -1 +1 -1 1/2
6. Stjarnan 11 6 5 12 932/906 84.7/82.4 5/1 1/4 85.2/75.5 84.2/90.6