Fjórir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem KR vann sinn ellefta leik í röð. KFÍ, Grindavík og Þór Þorlákshöfn nældu sér einnig í tvö góð stig. Ragnar Nathanaelsson lét til sín taka í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld og skilaði af sér 27 stigum og 22 fráköstum.
 
 
Úrslit kvöldsins
 
Þór Þorlákshöfn 79-78 ÍR
Skallagrímur 73-85 Grindavík
KR 96-67 Haukar
KFÍ 85-68 Valur
  
Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)
 
Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Hjörtur Sigurður Ragnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.
ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Þorgrímur Kári Emilsson 0/4 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
 
Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)
 
Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Ármann Örn Vilbergsson 0.
Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 2, Nökkvi Harðarson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Magnúr Már Ellertsson 0.
Dómarar: Georg Andersen, Leifur S. Garðarsson, Jón Þór Eyþórsson
 
 
KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)
 
KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2, Kormákur Arthursson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.
Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar, Steinar Aronsson 0, Kári Jónsson 0, Haukur Óskarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Johann Gudmundsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
 
KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)
 
KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Björgvin Snævar Sigurðsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Leó Sigurðsson 0.
Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2, Ragnar Gylfason 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.
Dómarar: Kristinn Oskarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 11 11 0 22 1063/829 96.6/75.4 5/0 6/0 97.4/77.0 96.0/74.0 5/0 10/0 +11 +5 +6 1/0
2. Keflavík 11 10 1 20 978/819 88.9/74.5 4/1 6/0 88.4/75.2 89.3/73.8 4/1 9/1 +4 +2 +6 2/0
3. Grindavík 11 7 4 14 948/903 86.2/82.1 4/2 3/2 82.3/77.8 90.8/87.2 3/2 7/3 +1 -1 +1 2/0
4. Njarðvík 10 6 4 12 937/848 93.7/84.8 3/1 3/3 98.8/76.0 90.3/90.7 2/3 6/4 -1 +3 -3 1/2
5. Haukar 11 6 5 12 927/903 84.3/82.1 4/2 2/3 80.2/74.2 89.2/91.6 2/3 5/5 -1 +1 -1 1/2
6.