Þrettándu umferð í Domino´s deild kvenna er lokið og þar sem KR lagði Keflavík í DHL Höllinni þá komst Snæfell í toppsætið ásamt Keflavík en bæði lið eru nú með 20 stig en Keflavík hefur þó betur innbyrðis gegn Snæfell.
 
 
Úrslit kvöldsins
KR 77-67 Keflavík
Njarðvík 61-73 Grindavík
Snæfell 88-75 Haukar
 
KR-Keflavík 77-67 (20-18, 23-12, 20-11, 14-26)
 
KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/12 fráköst/6 stolnir, Ebone Henry 23/15 fráköst/6 stolnir/4 varin skot, Björg Guðrún Einarsdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6/6 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0.
Keflavík: Porsche Landry 28/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 12/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 3/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 1, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0.
Dómarar: Steinar Orri Sigurðsson, Halldor Geir Jensson
 
 
Njarðvík-Grindavík 61-73 (17-18, 11-16, 15-13, 18-26)
 
Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Jasmine Beverly 10/18 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 8, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst/6 stolnir, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0.
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 28/9 fráköst, Lauren Oosdyke 20/12 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 14/14 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/12 fráköst, Katrín Ösp Eyberg 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Jakob Árni Ísleifsson
 
 
Snæfell-Haukar 88-75 (19-11, 21-20, 25-25, 23-19)
 
Snæfell: Chynna Unique Brown 35/10 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 17/5 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 13/4 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/11 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Berglind Gunnarsdóttir 1, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0.
Haukar: Lele Hardy 40/20 fráköst/7 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 8/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Lovísa Björt Henningsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Johann Gudmundsson
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Keflavík 13 10 3 20 987/920 75.9/70.8 5/1 5/2 76.0/64.0 75.9/76.6 3/2 7/3 -1 +1 -1 4/1
2. Snæfell 13 10 3 20 1019/863 78.4/66.4 5/2 5/1 76.7/62.9 80.3/70.5 4/1 8/2 +1 +1 +5 2/3
3. Haukar 13 8 5 16 1011/941 77.8/72.4 4/2 4/3 78.8/70.8 76.9/73.7 4/1 8/2 -1 +3 -1 1/2
4. Hamar 13 6 7 12 922/941 70.9/72.4 3/4 3/3 75.3/74.7 65.8/69.7 2/3 5/5 +2 +1 +1 2/2
5. Grindavík 13 6 7 12 912/962 70.2/74.0 4/2 2/5 73.5/72.3 67.3/75.4 1/4 4/6 +1 -2 +1 1/1
6. Valur 13 5