Þá er 16-liða úrslitum í Poweradebikarkeppninni lokið og eru Íslandsmeistarar Grindavíkur síðasta liðið til að tryggja sér farseðilinn í 8-liða úrslit með 68-72 sigri á Keflavík. Sigurður Gunnar Þorsteinsson gerði 20 stig og tók 11 fráköst gegn gamla liði sínu Keflavík en Michael Craion var með 22 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar í liði Keflavíkur.
 
 
Keflavík-Grindavík 68-72 (16-15, 15-21, 16-11, 21-25)
 
Keflavík: Michael Craion 22/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 12/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 8/7 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Arnar Freyr Jónsson 6, Ragnar Gerald Albertsson 5, Guðmundur Jónsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Ólafur Geir Jónsson 0, Andri Daníelsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/11 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2/10 fráköst, Nökkvi Harðarson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin Rúnarsson
 
 
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla:
 
Keflavík b
Tindastóll
Þór Þorlákshöfn
Njarðvík
ÍR
Fjölnir
Haukar
Keflavík
 
Liðin sem komin eru í 8-liða úrslit í Poweradebikarkeppni kvenna:
 
Haukar (sátu hjá)
Keflavík (sátu hjá)
KR
Valur
Grindavík
Njarðvík
Snæfell
Fjölnir