Jólin eru handan við hornið og Domino´s deildirnar eru komnar í jólafrí. Við rennum hér að neðan eldsnöggt yfir helstu tölfræðileiðtogana í Domino´s deild kvenna. Haukakonan Lele Hardy kemur ansi myndarlega við sögu í þessu stutta uppgjöri en tölurnar sem hún hefur skilað af sér með Haukum til þessa eru tröllauknar. 
 
Flest stig
Nr. Leikmaður Lið Leikir Stig Meðaltal
1. Lele Hardy Haukar 14 415 29.64
2. Ebone Henry KR 7 176 25.14
3. Chynna Unique Brown Snæfell 14 324 23.14
4. Di’Amber Johnson Hamar 14 315 22.50
5. Porsche Landry Keflavík 14 305 21.79
6. Jasmine Beverly Njarðvík 14 264 18.86
7. Lauren Oosdyke Grindavík 14 254 18.14
8. Pálína Gunnlaugsdóttir Grindavík 10 174 17.40
9. Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík 14 242 17.29
10. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir KR 14 239 17.07
 
Flestar stoðsendingar
Nr. Leikmaður Lið Leikir Sto Meðaltal
1. Hildur Sigurðardóttir Snæfell 13 94 7.23
2. Lele Hardy Haukar 14 83 5.93
3. Di’Amber Johnson Hamar 14 82 5.86
4. Porsche Landry Keflavík 14 79 5.64
5. Ingibjörg Jakobsdóttir Grindavík 14