Domino´s deild karla er komin í jólafrí og því ekki úr vegi að líta aðeins á topplistana eins og þeir standa eftir 11 umferðir í deildinni. Haukamaðurinn Terrence Watson gefur stöllu sinni Lele Hardy í Haukum lítið eftir og klínir sér myndarlega á hvern listann á fætur öðrum. Watson leiðir deildina t.d. í flestum stigum, flestum fráköstum, framlagi, vörðum skotum og tvennum!  
 
Flest stig
Nr. Leikmaður Lið Leikir Stig Meðaltal
1. Terrence Watson Haukar 11 281 25.55
2. Jason Smith KFI 11 281 25.55
3. Chris Woods Valur 11 275 25.00
4. Elvar Már Friðriksson Njarðvík 11 272 24.73
5. Mike Cook Jr. Þór Þ. 11 271 24.64
6. Matthew James Hairston Stjarnan 8 197 24.63
7. Vance Cooksey Snæfell 10 227 22.70
8. Earnest Lewis Clinch Jr. Grindavík 6 134 22.33
9. Mirko Stefán Virijevic KFI 11 238 21.64
10. Páll Axel Vilbergsson Skallagrímur 8 169 21.13
 
Flestar stoðsendingar
Nr. Leikmaður Lið Leikir Sto Meðaltal
1. Justin Shouse Stjarnan 9 66 7.33
2. Emil Barja Haukar 11 80 7.27
3. Elvar Már Friðriksson Njarðvík 11 79 7.18
4. Jason Smith KFI 11 77 7.00
5. Vance Cooksey Snæfell 10