Stundum vill því bregaða við að einhver komi of seint eða tæknin stríði okkur og að þessu sinni fór þannig um tvær jólakveðjur sem við birtum nú hér að neðan en áttu vitaskuld að vera í jólakveðjunni okkar á aðfangadag, njótið!