Stjörnumenn verða án Justin Shouse og Marvins Valdimarssonar þegar KFÍ mætir í heimsókn á eftir í Ásgarð í Domino´s deild karla. Mikil blóðtaka fyrir Garðbæinga sem eru að taka á móti fílelfdum Ísfirðingum eftir góðan sigur þeirra á Snæfell í síðustu umferð.
 
 
Justin er að glíma við meiðsli og Marvin er veikur.