Rétt eins og Domino´s deildirnar er 1. deild karla komin í jólafrí. Ef við rennum yfir topp tíu listana og kíkjum á helstu tölfræðileiðtoga er það Hattarmaðurinn Frisco Sandidge sem er tvennutröllið fyrir jól, tvenna í öllum átta leikjunum sem lokið er. Það er þó FSu-maðurinn Collin Anthony Pryor sem leiðir deildina í framlagi með 36,25 framlagsstig að jafnaði í leik.
 
Flest stig
Nr. Leikmaður Lið Leikir Stig Meðaltal
1. Zachary Jamarco Warren ÍA 8 308 38.50
2. Collin Anthony Pryor FSu 8 222 27.75
3. Antoine Proctor Tindastóll 8 214 26.75
4. Danero Thomas Hamar 8 211 26.38
5. Frisco Sandidge Höttur 8 195 24.38
6. Jerry Lewis Hollis Breiðablik 8 187 23.38
7. Austin Magnus Bracey Höttur 8 187 23.38
8. Daron Lee Sims Fjölnir 8 160 20.00
9. Birkir Guðlaugsson Augnablik 6 119 19.83
10. Ari Gylfason FSu 8 158 19.75
 
Flestar stoðsendingar
Nr. Leikmaður Lið Leikir Sto Meðaltal
1. Ólafur Aron Ingvason Þór Ak. 8 51 6.38
2. Zachary Jamarco Warren ÍA 8 50 6.25
3. Austin Magnus Bracey Höttur 8 46 5.75
4. Áskell Jónsson ÍA 8 40 5.00
5. Einar Þórmundsson Vængir Júpiters 7