Kobe Bryant sneri aftur inn á parketið í nótt eftir meiðsli en mátti bíða ósigur með LA Lakers á heimavelli gegn Toronto Raptors. Lokatölur 94-106 í Staples Center. Bryant var í byrjunarliðinu og gerði 9 stig á tæpum 28 mínútum. Bryant fór síðastliðinn apríl í aðgerð vegna hásinaslita og hefur batinn hjá kappanum verið með lygilegum eindæmum.
 
 
Á lokakafla leiksins kom Kobe Bryant inn fyrir Xavier Henry og kláraði leikinn, skipting sem gekk ekki upp í nótt þar sem Henry kvaddi leikinn með 17 stig og Lakers gekk lítt eftir þessa skiptingu á lokasprettinum.
 
Þá mættust Oklahoma og Indiana þar sem Oklahoma pakkaði toppliði Austurstrandarinnar 118-94. Kevin Durant gerði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Hjá Indiana var Paul George með 32 stig. 
 
 
Topp 10 tilþrif næturinnar
 
 
Úrslit næturinnar
FINAL
 
12:00 PM ET
BOS

Boston Celtics

114
W
NYK

New York Knicks

73
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
BOS 34 24 34 22 114
 
 
 
 
 
NYK 11 20 25 17 73
  BOS NYK
P Crawford 23 Anthony 19
R Bradley 10 Anthony 5
A Crawford 7 Prigioni 4
 
Highlights