Opnað hefur verið fyrir skráningu á Póstmót Breiðabliks sem fer fram helgina 25.- 26. janúar 2014. Póstmótið hefur fest sig í sessi undanfarin ár sem eitt stærsta minniboltamót landsins og verið mjög vel heppnað.
 
 
Keppt er í sex flokkum, 11 ára keppa 5 á móti 5 en 10 ára og yngri 4 gegn 4. Þátttökugjald er 2500 kr á keppanda og allir fá gjöf frá Póstinum. Skráning er á netfanginu baldurmar@breidablik.is