Síðast þegar við tókum saman tölfræði þeirra í 50/40/90 klúbbnum voru hvorki meira né minna en fjórir meðlimir í honum. Nú hafa þeir allir tapað aðild sinni og nýr meðlimur kominn inn:  Pálmi Freyr Sigurgeirsson.
 
Pálmi er með 71,4% nýtingu í tveggja stiga skotum, 41,2% í þriggja og 93,3% vítanýtingu. Frábær tölfræði hjá bakverðinum knáa.