Nokkuð var um óvænta sigra í NBA deildinni í nótt en Milwaukee vann sinn þriðja leik á tímabilinu með góðum sigri á Boston og Utha vann Phoenix en bæði þessi lið eru með versta sigurhlutfallið í deildinni eins og stendur.  Cleaveland er ekki mörgum sigrum fyrir ofan þessi lið en þeir nældu sér í sinn fimmta sigur í nótt með sigri á vængbrotnu liði Chicago.  Andrew Bynum sýndi það í nótt að hann ætlar sér að ná sínu besta formi aftur þrátt fyrir erfið meiðsli síðustu ár.  Hann setti 20 stig, hirti 10 fráköst og varði 5 skot í leiknum. Brooklyn Nets fundu heitan Joe Johnson í nótt og unnu Memphis með 9 stigum, 97-88.  Johnson setti 28 stig í leiknum en hann hefur verið mis-heitur í byrjun vetrar og ljóst að þetta er framlagið sem liðið þarf frá honum ef þeir ætla að gera eitthvað.  
 Hérna má sjá helstu tilrþif næturinnar og úrslitin þar fyrir neðan.
 
 
 
 
 
FINAL
 
7:00 PM ET
ATL

Atlanta Hawks

101
 
WAS

Washington Wizards

108
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
ATL 20 24 26 31 101
 
 
 
 
 
WAS 28 26 25 29 108
  ATL WAS
P Millsap 23 Wall 26
R Millsap 10 Nene 12
A Mack 6 Wall 12
 
Highlights