Líklegast fæstir misst af veislunni sem að Stöð 2 Sport bauð uppá í gærkvöldi en þá voru nokkrir leikir sýndir beint frá NBA deildinni. Stórleikur kvöldsins átti líkast til að vera Miami gegn Lakers (Kobe vs Lebron) en lítið varð úr því þar sem að Kobe er meiddur. Miami fóru með sigur úr bítum í Los Angeles 101:95. Oklahoma heimsóttu stóra eplið og ottu kappi við NY Knicks í Madison Square Garden. Oklahoma fór illa með vængbrotið heimaliðið og sigruðu 123:94. Athygli vakti að í gærkvöldi voru sérstakir “jólabúningar” notaðir í öllum leikjunum þar sem liðin spiluðu í búningum með ermum. Það sást á sumum leikmönnum að þeir voru hreint ekkert allt of ánægðir með þessa nýjung.
Úrslit úr öðrum leikjum fór þannig.
FINAL
12:00 PM ET
CHI
95
W
BKN
78
Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
---|---|---|---|---|---|
CHI | 21 | 20 | 36 | 18 | 95 |
|
|
|
|
||
BKN | 23 | 15 | 20 | 20 | 78 |
CHI | BKN | |||
---|---|---|---|---|
P | Gibson | 20 | Williams | 18 |
R | Noah | 8 | Evans | 13 |
A | Augustin | 5 | Williams | 4 |