Kevin Durant og félagar í Oklahoma tóku sigur í Sacramento í nótt og lengdu þar með sigurgöngu sína í 8 leiki í röð. Durant setti upp sína reglulegu tvennu í 27 stigum og 11 fráköstum. Í Philadelphia mætti lið Orlando og sýndu heimamönnum litla virðingu. Það þurfti tvær framlengingar í nótt í Philadelphia til að knýja sigur. Arron Afflalo fór hamförum með Orlando og setti upp 43 stig og Glen “big baby” Davis fylgdi með 33 stig. Hjá 76ers var nýliðin Michael Carter Williams hnoðaði í þrennu með 27 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar og Thaddeus Young kom honum næstur með 25. Þess má geta að heil 53 stig komu frá tveimur nýliðinum í þessum leik því Victor Oladipo skoraði 26 stig fyrir Orlando.
FINAL
7:00 PM ET
ORL
125
PHI
126
W
Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | ||
---|---|---|---|---|---|---|
ORL | 34 | 23 | 23 | 24 | 125 | |
|
|
|
|
|
|
|
PHI | 29 | 29 | 27 | 19 | 126 |
Double Overtime