Leikdagar í 8-liða úrslitum í Poweradebikarkeppni karla og kvenna eru komnir á hreint. Munu allir leikirnir fara fram dagana 17.-21. janúar næstkomandi.
 
 
Konur:
17. janúar Grindavík-KR kl. 19.15
18. janúar Valur-Snæfell kl. 16.00
19. janúar Fjölnir-Haukar kl. 17.00
20. janúar Keflavík-Njarðvík kl. 19.15
 
Karlar:
19. janúar Fjölnir-Tindastóll kl. 19.15
20. janúar Þór Þ.-Haukar kl. 19.15
20. janúar Grindavík-Njarðvík kl. 19.15
21. janúar ÍR-Keflavík-b kl. 19.15