Við ræddum við Guðmund Jónsson leikmann Keflavíkur og Matthías Orra Sigurðarson leikmanna ÍR eftir viðureign liðanna í Hertz-hellinum í kvöld. Einbeitingarskortur varð umræðuefni í báðum tilfellum en Keflavík hafði 89-102 útisigur í leiknum en misstu niður 30 stiga forystu.