Við erum 8 ára í dag. Karfan.is fór fyrst í loftið þann 14. desember 2005. Við viljum við þetta tækifæri þakka öllum þeim öflugu aðilum sem leggja og hafa lagt síðunni lið í gegnum árin. Hér hafa margir lagt drjúg og góð lóð á vogarskálarnar og viðtökurnar síðustu átta ár verið flottar, takk fyrir það.