Í kvöld hefst tíunda umferðin í Domino´s deild karla en þá mætast Stjarnan og KFÍ í Ásgarði kl. 19:15. Ísfirðingar lögðu Snæfell á Jakanum í síðasta deildarleik og komu sér þannig af botni deildarinnar en Stjarnan er á góðu róli heimafyrir með fjóra heimasigra í röð.
 
 
Stjarnan er í 5. sæti deildarinnar um þessar mundir með 10 stig en KFÍ í 9. sæti með 4 stig. Liðin hafa tvisvar sinnum mæst í deildarleik í Garðabæ og í bæði skiptin hefur Stjarnan farið með sigur af hólmi.
 
Staðan í Domino´s deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 9 9 0 18 865/688 96.1/76.4 4/0 5/0 97.8/79.5 94.8/74.0 5/0 9/0 +9 +4 +5 1/0
2. Keflavík 9 8 1 16 773/653 85.9/72.6 3/1 5/0 84.8/74.8 86.8/70.8 4/1 8/1 +2 +1 +5 2/0
3. Grindavík 9 6 3 12 785/742 87.2/82.4 4/1 2/2 83.2/75.8 92.3/90.8 3/2 6/3 -1 +4 -1 2/0
4. Njarðvík 9 6 3 12 860/758 95.6/84.2 3/1 3/2 98.8/76.0 93.0/90.8 3/2 6/3 +1 +3 -2 1/2
5. Stjarnan 9 5 4 10 754/731 83.8/81.2 4/1 1/3 84.0/75.2 83.5/88.8 4/1 5/4 +3 +4 +1 0/1
6. Haukar 9 5 4 10 784/748 87.1/83.1 3/2 2/2 81.0/77.2 94.8/90.5 2/3 5/4 +1 -1