Þarna bregður fyrir mörgum af þeim alræmdustu fúlmennum deildarinnar frá upphafi. Bill Laimbeer, Dennis Rodman, Bruce Bowen, Charles Barkley og margir fleiri. Vekur þó furðu að sjá hve oft Hakeem Olajuwon lenti í handalögmálum við andstæðinga sína.