Jordan Brand setti Air Jordan 12 “Taxi” sem er endurútgáfa af skónum sem Michael Jordan spilaði í 1996-1997. Þeir kosta svo mikið sem $170 og fólk er bókstaflega að berja niður dyrnar til að fá að kaupa þá. Eðlilegt?