Í kvöld fara fram fjórir leikir í 10. umferð Domino´s deildar karla og hefjast þeir allir kl. 19:15. Í Röstinni mætast liðin sem á þarsíðustu leiktíð léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn, Grindavík og Þór Þorlákshöfn.
 
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild karla – 19:15
 
Grindavík – Þór Þorlákshöfn
ÍR – Keflavík
Snæfell – Njarðvík
Valur – KR
 
 
Staðan í Domino´s deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 9 9 0 18 865/688 96.1/76.4 4/0 5/0 97.8/79.5 94.8/74.0 5/0 9/0 +9 +4 +5 1/0
2. Keflavík 9 8 1 16 773/653 85.9/72.6 3/1 5/0 84.8/74.8 86.8/70.8 4/1 8/1 +2 +1 +5 2/0
3. Grindavík 9 6 3 12 785/742 87.2/82.4 4/1 2/2 83.2/75.8 92.3/90.8 3/2 6/3 -1 +4 -1 2/0
4. Njarðvík 9 6 3 12 860/758 95.6/84.2 3/1 3/2 98.8/76.0 93.0/90.8 3/2 6/3 +1 +3 -2 1/2
5. Stjarnan 10 6 4 12 845/808 84.5/80.8 5/1 1/3 85.2/75.5 83.5/88.8 4/1 6/4 +4 +5 +1 0/1
6. Haukar 9 5 4 10 784/748 87.1/83.1 3/2 2/2 81.0/77.2 94.8/90.5 2/3 5/4 +1 -1