Fjölnir Baldursson heldur áfram að gera heimaleikjum KFÍ góð skil með myndbandagerð sinni. Hér að neðan er næstum átta mínútna langt myndband úr viðureign KFÍ og Snæfells sem fram fór í Domino´s deild karla í gærkvöldi.