Nú fyrir jólinn fengu þeir þó nokkrir erlendir leikmenn að fjúka frá liðum sínum af hinum ýmsu ástæðum. Sú sem stendur uppúr er að menn voru ekki að standa undir væntingum og svo voru þeir nokkrir sem vildu gera taktískar breytingar og/eða breyta um leikstíl, og síðast þá var einn sem hreinlega vildi komast annað.  Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem hafa farið á brott og þá sem hafa komið í staðinn. 
 
Lið Farin Komin
Njarðvík kk Nigel Moore Ekki komið út
Njarðvík kvk Jasmine Beverly Ekki komið út
Grindavík kvk Laureen Osdyke Bianca Lutley
Valur kvk Jaleesa Butler Anna Martin
ÍR kk Calvin Lennox Henry Nigel Moore
KFÍ kk Jason Smith Ekki komið út
Skallagrímur Oscar Bellfield Benjamin Curtis Smith
 
 
Mynd: Jaleesa Butler hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val