Fjöldi leikja fer fram í dag og í kvöld í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar en 16-liða úrslitum lýkur í dag í kvennaflokki og síðasti leikurinn í karlaflokki fer fram á morgun. Bikarinn hefst kl. 14:00 í dag þegar Tindastóll og Snæfell mætast í kvennaflokki í Síkinu á Sauðákrkróki.
 
 
Leikir dagsins í 16-liða úrslitum karla:
 
16:15 Tindastóll – Reynir Sandgerði
19:15 Skallagrímur – Þór Þorlákshöfn
19:15 Njarðvík – Stjarnan (Beint á Sport TV)
19:15 ÍR – Þór Akureyri
19:15 Fjölnir – FSu
19:15 Haukar – Snæfell
 
Lið sem þegar eru komin áfram í 8-liða úrslit
Keflavík b
 
Síðasta viðureign 16-liða úrslitanna í karlaflokki er svo leikur Keflavíkur og Grindavíkur sem fram fer í Keflavík á morgun.
 
Leikir dagsins í 16-liða úrslitum kvenna
 
14:00 Tindastóll – Snæfell
16:00 Breiðablik – Fjölnir
 
Lið sem þegar eru komin áfram í 8-liða úrslit
Haukar (sátu hjá)
Keflavík (sátu hjá)
KR
Valur
Grindavík
Njarðvík