Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Chicago Bulls heimsóttu New York Knicks í Madison Square Garden þar sem lokatölur reyndust 83-78 New York í vil. Carmelo Anthony fór fyrir Knicks með 30 stig og 10 fráköst en hjá Bulls var Mike Dunleavy með 20 stig og 8 fráköst.
 
 
Butler, Deng og James voru ekki með í liði Bulls og hjá Knicks vantaði Aldrich, Felton, Murry og Friðinn.
 
Þá fór Doc Rivers með Clippers til Boston og var það fyrsti leikur kappans á gamla heimavellinum og gamli seigur tók auðvitað sigur þar enda lið af austurströndinni ekki þung máltíð á hlaðborði vesturstrandaliða þessi dægrin.
 
Stephen Curry kláraði svo Dallas 95-93 í nótt með flautukörfu.
 
Tilþrif næturinnar:
 
Úrslit næturinnar:
FINAL
 
7:00 PM ET
ORL

Orlando Magic

92
W
CHA

Charlotte Bobcats

83
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
ORL 16 27 24 25 92
 
 
 
 
 
CHA 18 24 20 21 83
  ORL CHA
P Davis 17 Henderson 12
R Vucevic 14 Jefferson 11
A Nelson 6 Gordon 5
 
Highlights