Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt þar sem Brooklyn og Portland lönduðu heimasigrum. Brooklyn lögðu LA Clippers 102-93 en Portland hafði 111-104 sigur á Houston.
LaMarcus Aldridge var ekkert að gantast í nótt með 31 stig og 25 fráköst í liði Portland en Dwight Howard var ekki langt undan Aldridge með 32 stig og 17 fráköst í liði Houston.
Chris Paul gerði 20 stig fyrir Clippers gegn Brooklyn og Blake Griffin splæsti í tvennu með 12 stig og 11 fráköst en Lob-City stjörnunar höfðu það ekki af þennan leikinn. Fimm leikmenn Brooklyn skoruðu 10 stig eða meira í sigrinum þar sem Joe Johnson og Andray Blatche voru báðir með 21 stig.
Helstu tilþrif næturinnar
Úrslit næturinnar
FINAL
8:00 PM ET
LAC
93
BKN
102
W
Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
---|---|---|---|---|---|
LAC | 25 | 19 | 18 | 31 | 93 |
|
|
|
|
||
BKN | 20 | 36 | 27 | 19 | 102 |
LAC | BKN | |||
---|---|---|---|---|
P | Paul | 20 | Johnson | 21 |
R | Jordan | 12 | Blatche | 9 |
A | Griffin | 3 | Pierce | 5 |
FINAL
10:30 PM ET