Keppni í Domino´s deildunum hefst þann 4. janúar næstkomandi en það verða þá topplið Snæfells og Grindavík sem mætast í Domino´s deild kvenna. Úrvalsdeild kvenna verður aðeins fyrr á ferðinni því umferðinni lýkur svo sunnudaginn 5. janúar með þremur leikjum. Keppni í Domino´s deild karla hefst ekki fyrr en 9. janúar með fjórum leikjum og lýkur svo 10. janúar með tveimur leikjum. Þá fer fram heil umferð í 1. deild karla dagana 9. og 10. janúar.
 
 
Domino´s deild karla
 
9. janúar 2014
Keflavík – Stjarnan
Valur – Haukar
KR – Grindavík
Skallagrímur – ÍR
 
10. janúar 2014
Þór Þorlákshöfn – Snæfell
Njarðvík – KFÍ
 
Domino´s deild kvenna
 
4. janúar
Snæfell – Grindavík
 
5. janúar
Haukar – Keflavík
KR – Valur
Njarðvík – Hamar
 
1. deild karla
 
9. janúar
Hamar – Augnablik
 
10. janúar
ÍA – Fjölnir
Þór Akureyri – Breiðablik
Höttur – Tindastóll
Vængir Júpíters – FSu
  
Mynd/ Guðrún Gróa og Hólmarar opna nýja árið er Snæfell tekur á móti Grindavík í Stykkihólmi þann 4. janúar.