Þessa stundina er dregið í 8-liða úrslit í Poweradebikarkeppni KKÍ. Dregið er í karla- og kvennaflokki. Drátturinn fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
__________________________________________________________________________________________________________________________________
 
Þá er bikardrættinum lokið í karla- og kvennaflokki og má sjá þá báða hér að neðan:
 
– Drátturinn: 8-liða úrslit karla
 
Grindavík – Njarðvík
Fjölnir – Tindastóll 
Þór Þorlákshöfn – Haukar
ÍR – Keflavík b
 
– Drátturinn:  8-liða úrslit kvenna
Grindavík – KR
Valur – Snæfell
Keflavík – Njarðvík
Fjölnir – Haukar
 
– Þetta er aðeins í annað sinn á sjö árum sem Friðrik Ingi tekur þátt í því að draga í bikarkeppninni.
 
– 8-liða úrslitin verða leikin 18.-20. janúar 2014.

– Það eru Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður KKÍ og Friðrik Ingi Rúnarsson framkvæmdastjóri KKÍ sem sjá um dráttinn í dag.

 
– Eftirfarandi lið eru í pottinum í 8-liða úrslitum karla
Keflavík b
Tindastóll
Þór Þorlákshöfn
Njarðvík
ÍR
Fjölnir
Haukar
Grindavík
 
– Eftirfarandi lið eru í pottinum í 8-liða úrstlium kvenna
Haukar (sátu hjá)
Keflavík (sátu hjá)
KR
Valur
Grindavík
Njarðvík
Snæfell
Fjölnir
 
– Menn eru að týnast í hús og drátturinn getur senn hafist. 
 
Mynd/ Friðrik framkvæmdastjóri og Hannes formaður gera allt klárt fyrir bikardráttinn