Helgina 11.-12. janúar næstkomandi fer Actavismótið í Hafnarfirði fram. Mótið er fyrir iðkendur 11 ára og yngri.
 
 
Skráning er til 20. desember á brynjarorn@haukar.is en verð er kr. 2500 á mann og leiktíminn 2×12 mínútur. Fjórir leikmenn eru inná í hverju liði og stig ekki talin.