Portland Trailblazers eru á miklu skriði og í nótt urðu Brooklyn Nets fyrir barðinu á þeim. Portland vann 108-98 en leikurinn fór fram í Brooklyn.
LaMarcus Aldridge skellti niður 27 stigum og reif niður 8 fráköst fyrir Portland og Wesley Matthews skilaði 24 stigum. Hjá Nets svar það Shaun Livingston sem skoraði mest, eða 23 talsins, en alls voru sex leikmenn liðsins með 10 stig eða meira. Garnett henti niður 16 punktum og þar af 10 fyrstu stigum liðsins og það í aðeins sex skotum. Eftir það var hann 2 af 13 utan að velli.
Úrslit næturinnar
FINAL
7:30 PM ET
POR
108
W
BKN
98
Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
---|---|---|---|---|---|
POR | 31 | 25 | 27 | 25 | 108 |
|
|
|
|
||
BKN | 40 | 23 | 15 | 20 | 98 |
POR | BKN | |||
---|---|---|---|---|
P | Aldridge | 27 | Livingston | 23 |
R | Aldridge | 8 | Evans | 9 |
A | Lillard | 9 | Johnson | 3 |