Fyrir leik CAI Zaragoza og Real Madrid fyrr í mánuðinum þá var spilað á risaskjánum í höll þeirra Zaragoza manna myndband þar sem að stuðningsmenn CAI fengu að spurja Jón Arnór Stefánsson spurninga sem brann á vörum þeirra.  T.a.m greinir Jón frá því hver af systkynum hans sé besti íþróttamaðurinn og hvar Jón Arnór kemur við fyrst á Íslandi, jafnvel áður en hann fer heim til sín.  Hægt er að skoða herlegheitin hér að neðan.  Spænskan hjá okkur á Karfan.is er ekki sú besta þannig að ef einhver getur þýtt spurningarnar má hinn sá sami senda á okkur karfan@karfan.is  En svörin tala sínu máli (á ensku reyndar)