RÚV var með skemmtilegt innslag þann 1. júní síðastliðinn en þá ræddi Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hjá RÚV við landsliðskonuna Maríu Ben Erlingsdóttur sem varði mastersritgerði sína á SKYPE.
 
María var í námi við mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands og varði ritgerð sína á meðan hún var stödd á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg.