„Nú erum við að keyra í gang í næstu viku námskeið fyrir íþróttamenn sem eru í „off season“ núna,“ sagði Guðmundur Hafþórsson stöðvarstjóri hjá World Class í Kringlunni en hann í samstarfi við tvo aðra íþróttafræðinga sjá um námskeiðið.
 
Næsta námskeið hefst þann 11. júní og stendur í fjórar vikur. Innifalið í námskeiðagjaldinu er aðgangur að 10 stöðvum World Class.
 
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur á gummihaff@meistarathjalfun.com, meistarathjalfun@gmail.com