Íris Ásgeirsdóttir fyrirliði Hamars var neistinn sem kveikti bálið í Hveragerði í kvöld er Hamarskonur tryggðu sér sæti á nýjan leik í úrvalsdeild kvenna. Íris gerði 12 stig í röð í öðrum leikhluta og kom Hamri á bragðið.
 
 
 
 
Mynd/ tomasz@karfan.is